23.5.2007 | 10:38
Vetur, sumar, vor og haust!
Hvar annarstaðar en á Íslandi kemur hagglél, rigning og fínasta sumarveður allt í sömu vikunni, stundum sama daginn og jafnvel sömu klst! Það getur verið stórkostleg upplifun að búa hérna stundum!
Ég var búin að skrifa þessa fínu færslu í gær þegar tölvar fraus og ég fékk mig bara ekki til að byrja upp á nýtt!
Ég er bara nokkuð hress enda ekki ástæða til annars.
Við Glymrurnar áttum frábærann hitting síðasta föstudagskvöld. Silla babe bauð heim og fór á kostum í eldhúsinu. Við hinar sátum og nutum, enduðuðm svo í góðu kaffi og súkkó! Við konurnar kunnum þetta! Það var tiger þema með meiru þetta kvöldið, það var reyndar mismikil þáttkaka, nefnum engin nöfn!!! Ragnheiður okkar kom, sá og sigraði! Hún var rosaleg!!! Þú ert tigerinn!!! Við tókum svo smá hring í miðbænum, hristum mjaðmirnar aðeins við góða tónlist á Torvaldsen og þá var kvöldið fullkomnað!
Anna Rún mín! Ég treysti því að látir heyra í þér þegar þú ert búin að jafna þig eftir örlög helgarinnar! Held ég fari að skrifa bók um þig, titillinn verður einfaldlega: ÓHEPPIN ÉG!!!!!
Miss you og láttu þér batna.
Love, K
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.