23.5.2007 | 10:38
Vetur, sumar, vor og haust!
Hvar annarstađar en á Íslandi kemur hagglél, rigning og fínasta sumarveđur allt í sömu vikunni, stundum sama daginn og jafnvel sömu klst! Ţađ getur veriđ stórkostleg upplifun ađ búa hérna stundum!
Ég var búin ađ skrifa ţessa fínu fćrslu í gćr ţegar tölvar fraus og ég fékk mig bara ekki til ađ byrja upp á nýtt!
Ég er bara nokkuđ hress enda ekki ástćđa til annars.
Viđ Glymrurnar áttum frábćrann hitting síđasta föstudagskvöld. Silla babe bauđ heim og fór á kostum í eldhúsinu. Viđ hinar sátum og nutum, enduđuđm svo í góđu kaffi og súkkó! Viđ konurnar kunnum ţetta! Ţađ var tiger ţema međ meiru ţetta kvöldiđ, ţađ var reyndar mismikil ţáttkaka, nefnum engin nöfn!!! Ragnheiđur okkar kom, sá og sigrađi! Hún var rosaleg!!! Ţú ert tigerinn!!! Viđ tókum svo smá hring í miđbćnum, hristum mjađmirnar ađeins viđ góđa tónlist á Torvaldsen og ţá var kvöldiđ fullkomnađ!
Anna Rún mín! Ég treysti ţví ađ látir heyra í ţér ţegar ţú ert búin ađ jafna ţig eftir örlög helgarinnar! Held ég fari ađ skrifa bók um ţig, titillinn verđur einfaldlega: ÓHEPPIN ÉG!!!!!
Miss you og láttu ţér batna.
Love, K
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.