23.4.2007 | 10:09
Henda, henda, henda...
Já ég verð nú bara að taka undir með henni Önnu Rún minni og óska ykkur gleðilegs sumars! Ohh, það er bara notarleg tilfinning að sjá sólina hækka á lofti!
Ég er búin að vera að pakka búslóðinni minni alla helgina, tæma háaloftið, alla skápa, henda, henda henda og fara með hluta af búslóðinni austur í bústað! Mikið er merkilegt hvað maður hefur safnað miklu drasli í gegnum árin. Sumum hlutum fylgja bara oft ákveðnar minningar og ég tala nú ekki um öll gömlu gellufötin. Jesús! Annars fáum við íbúðina líklega afhenta í dag og þá er bara að gera hana kósý og hefjast handa í Leirvogstungunni.
Fyrsta vaktin á rúv gekk bara vonum framar! Frábær andi á þessum gamalgróna vinnustað! Það verður bara frábært fyrir okkur samlokurnar að vera þarna í sumar!!!
Annars er ég bara syngjandi sæl enda ekkert annað í boði!
Later......
Kolla
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Íþróttir
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.