Leita í fréttum mbl.is

Hækkandi sól...

 

Halló allir saman á þessum gullfallega degi...

Þá er enn ein helgin liðin og vinnuvikan skollin á.  Átti ljúfa helgi í sveitinni, tókum heljarinnar tiltekt á lóðinni í góða veðrinu á laugardaginn og fengum góða gesti á sunnudaginn!

Var mætt upp í förðunarskóla á hádegi í dag til þess að fara yfir tæplega 20 vinnumöppur og ganga frá einkunum!  Sat einmitt yfir bóklegu förðunarprófi á föstudaginn síðasliðinn.  Alltaf nóg að gera upp í skóla. Svo skemmir nú ekki fyrir hvað þær eru alltaf hressar þær elsku Lára mín og Inga Kolbrún.

Við Anna Rún rúlluðum í létta heimsókn upp á Birting í síðustu viku, áttum þar létt spjall við Reynir Trausta og Ingibjörgu.  Þar var allt á fullu enda starfa nú öll blöðin undir sama hatti! 

Jæja, bið að heilsa í bili...

Vonandi gekk vel með verkefnið í dag Anna Rún mín!

 

Kær kveðja, Kolla kvebbalingur! Errm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Rún & Kolbrún Pálína
Anna Rún & Kolbrún Pálína
Vinkonudúettinn bloggar um fegurð hversdagleikans

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband